top of page

Karítas
Karítas byrjaði að flúra í apríl 2021 undir leiðsögn Melissu. Áður en hún fór að flúra stundaði hún listnám á háskólastigi frá áraunum 2014-2019 og er því lærður myndskreytir með BA í Illustration frá Leeds Arts University í Bretlandi og diplómu í teikningu frá Myndlistarskólanum í Reykjavík.
Karítas notar færni sína sem myndskreytir til að færa allskonar hugmyndir yfir á blað - og síðan á húð ;)
Hún er mjög fjölfær teiknari og hefur yndi að því að skapa allt frá krúttlegum köttum, litrík anime flúr, teiknimyndastíl og alveg yfir í gotneskar hauskúpur.
![]() IMG_8538 | ![]() IMG_8537 |
---|---|
![]() IMG_8536 (1) | ![]() IMG_8533 |
![]() IMG_8535 | ![]() IMG_8534 |
![]() IMG_8530 | ![]() IMG_8531 |
![]() IMG_8532 | ![]() IMG_8529 |
![]() IMG_8527 | ![]() IMG_8528 |
![]() IMG_8526 | ![]() IMG_8525 |
bottom of page