top of page
About Us

Velkominn

Húðflúrstofan Valkyrie er staðsett í miðbæ Reykjavíkur og hefur öll tilskilin leyfi.
Við erum einkastúdió og erum eingöngu með opið samkvæmt tímapöntunum.
Hjá okkur starfa listamenn með fjölbreytt sérsvið og við leggjum áherslu á að sýna öllum viðskiptavinum okkar virðingu og hlýju. Við sinnum öllum verkefnum, stórum og smáum, og leggjum einurð og ástríðu í öll okkar verk til að tryggja viðskiptavinum okkar bestu húðflúr sem völ er á.
Við hlökkum til að taka á móti ykkur!
Tattoo Equipment
artists

Listamenn

Húðflúrstofan Valkyrie er staðsett í Reykjavík og hefur öll tilskilin leyfi. Við leggjum ofuráherslu á hreinlæti og fagmennsku. Listamennirnir okkar leggja sig alla fram til að tryggja viðskiptavinum sínum vellíðan og virðingu á meðan sköpunarferlið stendur yfir.

 

Við hlökkum til að hitta ykkur!

IMG_4681.JPG
IMG_4673.JPG
unnamed.jpg

Bókanir

Valkyrie Tattoo Studio
Fiskislóð 22, 101 Reykjavík
354-537-1900
valkyrietattooiceland@gmail.com
Contact

Vinsamlegast kynnið ykkur eftirfarandi upplýsingar áður en þið pantið tíma:

 

~Hjá okkur fær enginn einstaklingur undir 18 ára húðflúr og á því eru ekki gerðar undantekningar.

~ Meðferð áfengis og vímuefna er bönnuð. Við sinnum ekki viðskiptavinum sem virðast vera undir áhrifum áfengis og/eða vímuefna. Ef þið mætið ekki allsgáð fellur tíminn niður án endurgreiðslu á staðfestingargjaldi.
~ Sendið okkur skilaboð ef þið viljið panta tíma, lýsið verkinu sem þið hafið í huga og takið fram stærð og staðsetningu. Látið fylgja með hvaða tími hentar ykkur best.Til þess að staðfesta tímann þarf að borga tryggingu. Tryggingin er 5.000kr á mann, sú upphæð gengur síðan uppí endanlegt verð á tattúinu sjálfu. Þú getur fengið trygginguna endurgreidda ef þú afbókar tímann með að minnsta kosti 48 tíma fyrirvara. 

Thanks for submitting!

bottom of page