Velkominn

Húðflúrstofan Valkyrie er staðsett í miðbæ Reykjavíkur og hefur öll tilskilin leyfi.
Hjá okkur starfa listamenn með fjölbreytt sérsvið og við leggjum áherslu á að sýna öllum viðskiptavinum okkar virðingu og hlýju. Við sinnum öllum verkefnum, stórum og smáum, og leggjum einurð og ástríðu í öll okkar verk til að tryggja viðskiptavinum okkar bestu húðflúr sem völ er á.
Við hlökkum til að taka á móti ykkur!
Tattoo Equipment
 

Listamenn

IMG_5260.webp
Melissa
  • Instagram

Melissa is the owner of Valkyrie and has been tattooing since 2005.

She is experienced with many styles but her main focus is fine line floral and botanical, geometric and dotwork. 

She is experienced with tattoo coverups and tattooing over scars. 

Sjá Meira
IMG_5260.webp
Íris 
  • Instagram
29740244_1912137385763029_58538438781546
Hertha
  • Instagram
Rakel
  • Instagram

Sjá Meira
Sjá Meira
IMG_5260.webp
Karítas
  • Instagram

Listamenn

Húðflúrstofan Valkyrie er staðsett í Reykjavík og hefur öll tilskilin leyfi. Við leggjum ofuráherslu á hreinlæti og fagmennsku. Listamennirnir okkar leggja sig alla fram til að tryggja viðskiptavinum sínum vellíðan og virðingu á meðan sköpunarferlið stendur yfir.

 

Við hlökkum til að hitta ykkur!

IMG_5260.webp
Melissa
  • Instagram
29740244_1912137385763029_58538438781546
Hertha
  • Instagram
181766833_152583893539441_37441511345537
Rakel
  • Instagram

Melissa is the owner of Valkyrie. She started tattooing in 2005.

She is experienced with many styles but her main focus is fine line floral and botanical, geometric and dotwork. 

She is experienced with tattoo coverups and tattooing over scars. 

951B02AF-810A-421F-A343-AEFAF9298E97.jpe
Íris 
  • Instagram
0748C8AA-1D5A-48B2-88D9-187C57B62555.jpe
Karítas
  • Instagram
 

Bókanir

Valkyrie Tattoo Studio
Fiskislóð 22, 101 Reykjavík
354-537-1900
valkyrietattooiceland@gmail.com

Vinsamlegast kynnið ykkur eftirfarandi upplýsingar áður en þið pantið tíma:

 

~Hjá okkur fær enginn einstaklingur undir 18 ára húðflúr og á því eru ekki gerðar undantekningar.

~ Meðferð áfengis og vímuefna er bönnuð. Við sinnum ekki viðskiptavinum sem virðast vera undir áhrifum áfengis og/eða vímuefna. Ef þið mætið ekki allsgáð fellur tíminn niður án endurgreiðslu á staðfestingargjaldi.
~ Sendið okkur skilaboð ef þið viljið panta tíma, lýsið verkinu sem þið hafið í huga og takið fram stærð og staðsetningu. Látið fylgja með hvaða tími hentar ykkur best. Staðfestingargjalds gæti verið krafist fyrir stærri verk eða ef óskað er eftir að fá hönnunina senda fyrirfram.
Við tökum ekki við tímapöntunum í síma.
arrow&v

Thanks for submitting!